Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2017 19:06 Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun sem tekur ákvörðun um hvort ákært verði í málinu eður ei. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess var yfirheyrður í síðasta sinn í dag. Játning liggur enn ekki fyrir í málinu.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að rannsókn lögreglu hafi meðal annars beinst að því að reyna að varpa ljósi á það hvaða ásetningur lá að baki því að Birnu var ráðinn bani. Í tengslum við það var meðal annars rannsakað hvort að Birna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða tilraun til kynferðisofbeldis í rauðu Kia Rio-bifreiðinni áður en hún var myrt. Grímur vildi í samtali við Fréttablaðið ekkert gefa upp um það hvaða niðurstaða hefði fengist úr þeim hluta rannsóknarinnar. Annar skipverji, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins í tvær vikur við upphaf rannsóknar þess, er enn með réttarstöðu sakbornings en hann er ekki grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Það kemur í hlut héraðssaksóknara að ákveða hvort hann verði ákærður fyrir aðild að hvarfi Birnu eða ekki. Birna Brjánsdóttir hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita, átta dögum síðar, eða sunnudaginn 22. janúar. Hún var tvítug þegar hún lést. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira
Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun sem tekur ákvörðun um hvort ákært verði í málinu eður ei. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess var yfirheyrður í síðasta sinn í dag. Játning liggur enn ekki fyrir í málinu.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að rannsókn lögreglu hafi meðal annars beinst að því að reyna að varpa ljósi á það hvaða ásetningur lá að baki því að Birnu var ráðinn bani. Í tengslum við það var meðal annars rannsakað hvort að Birna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða tilraun til kynferðisofbeldis í rauðu Kia Rio-bifreiðinni áður en hún var myrt. Grímur vildi í samtali við Fréttablaðið ekkert gefa upp um það hvaða niðurstaða hefði fengist úr þeim hluta rannsóknarinnar. Annar skipverji, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins í tvær vikur við upphaf rannsóknar þess, er enn með réttarstöðu sakbornings en hann er ekki grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Það kemur í hlut héraðssaksóknara að ákveða hvort hann verði ákærður fyrir aðild að hvarfi Birnu eða ekki. Birna Brjánsdóttir hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita, átta dögum síðar, eða sunnudaginn 22. janúar. Hún var tvítug þegar hún lést.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira
Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10
Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19