Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 16:46 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Vilhelm Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn fékk par á fyrstu sex holum dagsins en svo kom að stóru stundinni á sextándu holunni. Ólafía Þórunn lék þessa par fjögur holu á aðeins tveimur höggum og fékk því örn. Sjá einnig: Fylgstu með Ólafíu í beinni textalýsingu Sextánda holan er 314 jardar eða 287 metrar. Í lýsingu á holunni á heimasíðunni er hún kölluð „A true risk-reward hole“ það er hola sem getur gefið vel fyrir þá sem eru tilbúnir að taka smá áhættu. Kylfingar geta hinsvegar lent í vandræðum og tvöfaldur skolli er því jafnalgengur og örn. Þetta er fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA en hún er fyrst íslenskra kylfinga til að keppa á sterkustu mótaröðinni í heimi.My first LPGA pro-am was with one of the founders of LPGA, Shirley, 89 years old!!!! Suku, Tina and Mike had so much fun #lpgafounderscup pic.twitter.com/FmLmYnQNci— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) March 15, 2017 Golf Tengdar fréttir Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16. mars 2017 19:15 Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16. mars 2017 07:00 Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. 15. mars 2017 20:30 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn fékk par á fyrstu sex holum dagsins en svo kom að stóru stundinni á sextándu holunni. Ólafía Þórunn lék þessa par fjögur holu á aðeins tveimur höggum og fékk því örn. Sjá einnig: Fylgstu með Ólafíu í beinni textalýsingu Sextánda holan er 314 jardar eða 287 metrar. Í lýsingu á holunni á heimasíðunni er hún kölluð „A true risk-reward hole“ það er hola sem getur gefið vel fyrir þá sem eru tilbúnir að taka smá áhættu. Kylfingar geta hinsvegar lent í vandræðum og tvöfaldur skolli er því jafnalgengur og örn. Þetta er fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA en hún er fyrst íslenskra kylfinga til að keppa á sterkustu mótaröðinni í heimi.My first LPGA pro-am was with one of the founders of LPGA, Shirley, 89 years old!!!! Suku, Tina and Mike had so much fun #lpgafounderscup pic.twitter.com/FmLmYnQNci— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) March 15, 2017
Golf Tengdar fréttir Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16. mars 2017 19:15 Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16. mars 2017 07:00 Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. 15. mars 2017 20:30 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16. mars 2017 19:15
Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16. mars 2017 07:00
Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. 15. mars 2017 20:30
Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26