Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu.
Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.
Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig
— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017
Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig
— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017
Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig
— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017
Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD
— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017
Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig
— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017
Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT
— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017
Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig
— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017
BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.
— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017
Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig
— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017
Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017
Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig
— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017
Tweets about 12stigSvala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig
— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017