Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 22:56 Svala keppir í Kiev. Vísir/Andri Marinó Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í kvöld. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur. Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum. „Ég vil endilega að þið gefið öllum þeim sem kepptu hérna í kvöld og í báðum forkeppnunum gott klapp vegna þess að þetta er búið að vera svo flott og það er svo gaman að fá að taka þátt í þessu. Við getum verið svo stolt af okkar tónlistarfólki. Við erum sko pro á Íslandi, í heimsklassa. Það er bara þannig. Við tökum þetta alla leið í Kiev, við gerum það,“ sagði Svala þegar úrslitin voru ljós. Flutning Svölu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira
Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í kvöld. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur. Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum. „Ég vil endilega að þið gefið öllum þeim sem kepptu hérna í kvöld og í báðum forkeppnunum gott klapp vegna þess að þetta er búið að vera svo flott og það er svo gaman að fá að taka þátt í þessu. Við getum verið svo stolt af okkar tónlistarfólki. Við erum sko pro á Íslandi, í heimsklassa. Það er bara þannig. Við tökum þetta alla leið í Kiev, við gerum það,“ sagði Svala þegar úrslitin voru ljós. Flutning Svölu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18