Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour