Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour