Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Algjörar neglur Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Algjörar neglur Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour