Leikstjóri Fast 8: Atriðið á Mývatni eitt besta hasaratriði allra tíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2017 13:45 Frá upptökum á Fast 8 á Mývatni í fyrra. Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra. Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra.
Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30