Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Birgir Olgeirsson skrifar 23. mars 2017 20:56 Justice League í fullum skrúða. Ný stikla er væntanlega á laugardag úr Justice League-myndinni en þangað til býður kvikmyndaverið Warner Bros. upp á tvær stuttar klippur af Batman og Aquaman. Í Batman-klippunni sést Ben Affleck í nærmynd sem Bruce Wayne og þá sést Batman keyra Batmanbílinn og skjóta á einhvern óvin.Í Aquaman-klippunni sést Batman afhenda Aquaman þríforkinn þekkta og þá sést Aquaman beita mætti sínum af fullum þunga.Justice League verður frumsýnd 17. nóvember næstkomandi en um er að ræða persónur úr DC-myndasagnaheiminum. Justice League er teymi sem samanstendur af Batman, Wonder Woman, The Flash, Cyborg og Aquaman. Í myndasögunum er Superman vanalega með þeim en eins og flestir vita sem sáu Batman v Superman: Dawn of Justice, var hann talinn af eftir bardaga við Doomsday en kemur þó væntanlega aftur við sögu í Justice League. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14. október 2016 07:00 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný stikla er væntanlega á laugardag úr Justice League-myndinni en þangað til býður kvikmyndaverið Warner Bros. upp á tvær stuttar klippur af Batman og Aquaman. Í Batman-klippunni sést Ben Affleck í nærmynd sem Bruce Wayne og þá sést Batman keyra Batmanbílinn og skjóta á einhvern óvin.Í Aquaman-klippunni sést Batman afhenda Aquaman þríforkinn þekkta og þá sést Aquaman beita mætti sínum af fullum þunga.Justice League verður frumsýnd 17. nóvember næstkomandi en um er að ræða persónur úr DC-myndasagnaheiminum. Justice League er teymi sem samanstendur af Batman, Wonder Woman, The Flash, Cyborg og Aquaman. Í myndasögunum er Superman vanalega með þeim en eins og flestir vita sem sáu Batman v Superman: Dawn of Justice, var hann talinn af eftir bardaga við Doomsday en kemur þó væntanlega aftur við sögu í Justice League.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14. október 2016 07:00 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15
Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45
Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05
Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30
Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14. október 2016 07:00
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51
Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30