Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 14:30 Tindastóll rúllaði yfir Keflavík, 107-80, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í gærkvöldi. Stólarnir héldu þar með lífi í vonum sínum á komast áfram í undanúrslit. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, átti eitthvað vantalað við Chris Caird, leikmann Tindastóls, eftir leikinn. Englendingurinn lét sér fátt um finnast, benti Friðriki á að halda áfram að tala og gekk svo í burtu. Friðrik var ekki hættur og eftir að hafa tekið í spaðann á leikmönnum Stólanna ræddi hann við Israel Martin, þjálfara Tindastóls, og var greinilega ósáttur. Að lokum gekk Friðrik til dómara leiksins, tók í höndina á þeim og ræddi stuttlega við þá. Staðan í einvíginu er 2-1, Keflavík í vil, en fjórði leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík á morgun. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Tindastóll rúllaði yfir Keflavík, 107-80, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í gærkvöldi. Stólarnir héldu þar með lífi í vonum sínum á komast áfram í undanúrslit. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, átti eitthvað vantalað við Chris Caird, leikmann Tindastóls, eftir leikinn. Englendingurinn lét sér fátt um finnast, benti Friðriki á að halda áfram að tala og gekk svo í burtu. Friðrik var ekki hættur og eftir að hafa tekið í spaðann á leikmönnum Stólanna ræddi hann við Israel Martin, þjálfara Tindastóls, og var greinilega ósáttur. Að lokum gekk Friðrik til dómara leiksins, tók í höndina á þeim og ræddi stuttlega við þá. Staðan í einvíginu er 2-1, Keflavík í vil, en fjórði leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík á morgun.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00
Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00