Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 09:45 Brie Larson er að geta sér gott nafn í kvikmyndaheiminum. Mynd/Getty Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Taska, taska Glamour
Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Taska, taska Glamour