"Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2017 15:00 Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. Borche talaði sérstaklega um að Hlynur Bæringsson fengi of fáar villur dæmdar á sig en landsliðsfyrirliðinn hefur fengið samtals fjórar villur í fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gáfu lítið fyrir þessi ummæli Borche. „Hann er frábær varnarmaður. Á að dæma villur út af því að hann er berjast undir körfunni allan leikinn? Hann þarf að brjóta af sér til að það séu dæmdar villur á hann. Þetta er snargalið. Hann er frábær varnarmaður, það er ekki hægt að refsa honum fyrir það,“ sagði Kristinn Friðriksson. Jón Halldór Eðvaldsson tók í sama streng og Kristinn. „Ég ætla rétt að vona að þetta sé bara einhver sálfræðitaktík til að reyna að fá dómarana með sér í lið. Þetta er bara gjörsamlega galið. Að vera nýbúinn að drulla á bitann, án þess ég taki of stórt upp í mig, og ætlar hann að kenna dómurunum um það?“ sagði Jón Halldór og bætti við: „Ég held að það hafi verið mikið nær fyrir Borche að halda grjóthalda kjafti og lesa þessum ágætu drengjum sínum pistilinn.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. Borche talaði sérstaklega um að Hlynur Bæringsson fengi of fáar villur dæmdar á sig en landsliðsfyrirliðinn hefur fengið samtals fjórar villur í fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gáfu lítið fyrir þessi ummæli Borche. „Hann er frábær varnarmaður. Á að dæma villur út af því að hann er berjast undir körfunni allan leikinn? Hann þarf að brjóta af sér til að það séu dæmdar villur á hann. Þetta er snargalið. Hann er frábær varnarmaður, það er ekki hægt að refsa honum fyrir það,“ sagði Kristinn Friðriksson. Jón Halldór Eðvaldsson tók í sama streng og Kristinn. „Ég ætla rétt að vona að þetta sé bara einhver sálfræðitaktík til að reyna að fá dómarana með sér í lið. Þetta er bara gjörsamlega galið. Að vera nýbúinn að drulla á bitann, án þess ég taki of stórt upp í mig, og ætlar hann að kenna dómurunum um það?“ sagði Jón Halldór og bætti við: „Ég held að það hafi verið mikið nær fyrir Borche að halda grjóthalda kjafti og lesa þessum ágætu drengjum sínum pistilinn.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45
Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45