Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour