Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour