Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour