Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Litrík augu hjá Chanel Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Litrík augu hjá Chanel Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour