Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour