Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour