Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour