Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir.
Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum.
Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.
Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur):
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61
2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00
3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66
4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00
5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71
6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72
7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74
8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75
9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00
10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00
Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi:
1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83
2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78
3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61
4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39
5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28
6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89
Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017
1. Bergur Jónsson 45 stig
2. Árni Björn Pálsson 45 stig
3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig