Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Ritstjórn skrifar 7. apríl 2017 12:00 Breski söngvarinn Harry Styles er orðinn sóló söngvari. Mynd/Getty Harry Styles, fyrrum meðlimur One Direction, hefur gefið út sína fyrstu sóló smáskífu. Lagið heitir Sign of the Times og er meðal annars samið af honum sjálfum. Harry þykir svipa til David Bowie í þessu kröftugu rokk ballöðu. Talið er að Harry hafi verið að skipuleggja sólóferil sinn seinustu fimm ár en það er aðeins ár frá því að One Direction tók sér pásu. Í millitíðinni hefur Harry leikið í kvikmyndinni Dunkirk sem og unnið að útgáfu af sinni fyrstu breiðskífu. Hinir meðlimir hljómsveitarinnar, Zayn Malik, Liam Payne, Naill Horan og Louis Thomlinson, hafa einnig verið að vinna í sinni eigin tónlist. Þeir hafa allir gefið út lög frá því að hljómsveitin tók sér pásu nema Liam. Áætla má að fyrsta smáskífan hans komi út í maí. Hægt er að hluta á lagið hans Harry hér fyrir neðan. Mest lesið Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour
Harry Styles, fyrrum meðlimur One Direction, hefur gefið út sína fyrstu sóló smáskífu. Lagið heitir Sign of the Times og er meðal annars samið af honum sjálfum. Harry þykir svipa til David Bowie í þessu kröftugu rokk ballöðu. Talið er að Harry hafi verið að skipuleggja sólóferil sinn seinustu fimm ár en það er aðeins ár frá því að One Direction tók sér pásu. Í millitíðinni hefur Harry leikið í kvikmyndinni Dunkirk sem og unnið að útgáfu af sinni fyrstu breiðskífu. Hinir meðlimir hljómsveitarinnar, Zayn Malik, Liam Payne, Naill Horan og Louis Thomlinson, hafa einnig verið að vinna í sinni eigin tónlist. Þeir hafa allir gefið út lög frá því að hljómsveitin tók sér pásu nema Liam. Áætla má að fyrsta smáskífan hans komi út í maí. Hægt er að hluta á lagið hans Harry hér fyrir neðan.
Mest lesið Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour