Í dag stíga þeir á vigtina og eftir það er komið að því að setja á sig hanskana og láta þá um að tala.
Í upphitunarþætti dagsins má sjá fjóra aðalkappa kvöldsins mæta í viðtöl og sinna ýmsum skyldum.
Anthony Johnson fer og lætur laga jakkafötin sín fyrir blaðamannafundinn. Klikkaði á því síðast en vill ekki klúðra fatamálunum aftur.
Sjá má þáttinn hér að neðan.