Menntamálin sett í annað sæti Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2017 07:00 Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra. vísir/pjetur Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira