Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Ritstjórn skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glamour/getty Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga. Glamour Tíska Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga.
Glamour Tíska Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour