Segir flugliða United hafa gert rétt þegar læknir var dreginn frá borði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2017 10:26 Illa var farið með lækninn. Forstjóri United flugfélagsins hefur varið ákvörðun flugliða um að láta draga farþega frá borði eftir að flugvél félagsins var yfirbókuð. BBC greinir frá.Í bréfi til starfsmanna United segir forstjórinn að flugliðarnir hafi fylgt öllum réttum ferlum í málinu. Myndbönd af atvikinu hefur verið dreift á samfélagsmiðlum þar sem sjá má öryggisverði draga farþegann frá borði. Flugvélin var yfirbókuð og vildi flugfélagið fá fjóra farþega til þess að yfirgefa vélina áður en að lagt var af stað frá Chicago til Louisville í Bandaríkjunum. Farþeginn sem um ræðir neitaði að yfirgefa flugvélina og segir forstjóri United að flugliðarnir hafi átt engan annan kost en að kalla á öryggisverði til þess að fjarlægja farþegann. Ástæða þess að flugvélin var yfirbókuð var sú að fjórir starfsmenn United þyrftu að fljúga með vélinni en þeir áttu að vera í áhöfn í flugi United frá Louisville síðar um daginn. Enginn bauðst til þess að yfirgefa flugvélina og voru því fjórir valdir af handahófi. Maðurinn, sem er læknir, var einn af þeim sem var valinn en hann neitaði að fara frá borði. Sagðist hann nauðsynlega þurfa að hitta sjúklinga sína. Forstjóri flugfélagsins virðist þó ekki sjá eftir miklu. „Ég harma það að þessar aðstæður hafi komið upp en ég tek það sérstaklega fram að ég stend við bakið á ykkur öll og vil hrósa ykkur fyrir hvernig þið leggið ykkur fram um að tryggja það að við fljúgum á réttan hátt,“ segir í bréfi forstjórans til starfsmanna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Sjá meira
Forstjóri United flugfélagsins hefur varið ákvörðun flugliða um að láta draga farþega frá borði eftir að flugvél félagsins var yfirbókuð. BBC greinir frá.Í bréfi til starfsmanna United segir forstjórinn að flugliðarnir hafi fylgt öllum réttum ferlum í málinu. Myndbönd af atvikinu hefur verið dreift á samfélagsmiðlum þar sem sjá má öryggisverði draga farþegann frá borði. Flugvélin var yfirbókuð og vildi flugfélagið fá fjóra farþega til þess að yfirgefa vélina áður en að lagt var af stað frá Chicago til Louisville í Bandaríkjunum. Farþeginn sem um ræðir neitaði að yfirgefa flugvélina og segir forstjóri United að flugliðarnir hafi átt engan annan kost en að kalla á öryggisverði til þess að fjarlægja farþegann. Ástæða þess að flugvélin var yfirbókuð var sú að fjórir starfsmenn United þyrftu að fljúga með vélinni en þeir áttu að vera í áhöfn í flugi United frá Louisville síðar um daginn. Enginn bauðst til þess að yfirgefa flugvélina og voru því fjórir valdir af handahófi. Maðurinn, sem er læknir, var einn af þeim sem var valinn en hann neitaði að fara frá borði. Sagðist hann nauðsynlega þurfa að hitta sjúklinga sína. Forstjóri flugfélagsins virðist þó ekki sjá eftir miklu. „Ég harma það að þessar aðstæður hafi komið upp en ég tek það sérstaklega fram að ég stend við bakið á ykkur öll og vil hrósa ykkur fyrir hvernig þið leggið ykkur fram um að tryggja það að við fljúgum á réttan hátt,“ segir í bréfi forstjórans til starfsmanna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Sjá meira
Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30