Coppola mun leikstýra stuttmynd sem frumsýnd verður í völdum kvikmyndahúsum víða um heim sem og á samfélagsmiðlum. Áætlað er að hægt verði að sjá afrakstur samstarfsins í júní.
Sofia er ein af virtustu leikstjórum kvikmyndabransans og því ansi vel gert hjá skartgripaframleiðandanum að fá hana í þetta skemmtilega verkefni.