Rannsókn hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi gæti tekið heilt ár Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 13:53 Lögregla kemur til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Vísir/AFP Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Sjá meira
Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum.
Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Sjá meira
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25