Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 14:00 Andri Þór Helgason skoraði fimm mörk í sigri Fram á Ásvöllum í gær. Vísir/Anton Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. Frá því að úrslitakeppnin var tekin upp í núverandi mynd árið 1992 hafa aðeins tveir aðrir ríkjandi Íslandsmeistarar byrjað úrslitakeppni á tapi þar af byrjaði annar þessara meistara á því að spila á útivelli. Eyjamenn töpuðu fyrsta leik í úrslitakeppninni 2015 en sá leikur var á útivelli á móti Aftureldingu. Mosfellingar slógu meistarana síðan út 2-0. Íslandsmeistarar hafa því aðeins tvisvar sinnum tapað fyrsta leik í úrslitakeppni á heimavelli. Í gær og svo í úrslitakeppninni fyrir átta árum. Svo vill til að sá leikur var á milli sömu liða og á sama stað. Framarar vona þó að niðurstaða einvígisins verði ekki sú sama. Haukar voru þá Íslandsmeistarar og fengu Framara í heimsókn á Ásvelli. Framarar unnu 32-28 sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Hauka. Þetta var reyndar undanúrslitaeinvígi því engin átta liða úrslit voru í úrslitakeppninni 2009. Í gær unnu Framarar eins marks sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 33-32, eftir framlengdan leik í fyrsta leiknum í einvígi þeirra í átta liða úrslitum. Það þarf bara að vinna tvo leiki í þessari seríu og svo var einnig í undanúrslitunum fyrir átta árum. Haukarnir geta huggað sig við það að fyrir átta árum þá fóru þeir í Safamýrina tryggðu sér oddaleik með 26-23 sigri og unnu síðan oddaleikinn sannfærandi með níu marka mun, 30-21. Haukarnir gerðu betur en það því fóru síðan alla leið og urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð eftir 3-1 sigur á Valsmönnum í úrslitaeinvíginu.Fyrsti leikur ríkjandi Íslandsmeistara í úrslitakeppni:Valur 1992: Komst ekki í úrslitakeppni FH 1993: 29-26 sigur á Víkingi á heimavelli Valur 1994: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelli Valur 1995: 20-14 sigur á Haukum á heimavelli Valur 1996: 25-22 sigur á Gróttu á heimavelliValur 1997: Komst ekki í úrslitakeppni KA 1998: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelliValur 1999: Komst ekki í úrslitakeppni Afturelding 2000: 19-12 sigur á HK á heimavelli Haukar 2001: 32-31 sigur á FH í framlengdum leik á heimavelli Haukar 2002: 26-17 sigur á FH á heimavelli KA 2003: 29-23 sigur á HK á heimavelli Haukar 2004: 41-39 sigur á ÍBV á heimavelli Haukar 2005: 29-22 sigur á FH á heimavelli- Engin úrslitakeppni 2006-2008 -Haukar 2009: 28-32 tap fyrir Fram á heimavelli Haukar 2010: 22-20 sigur á HK á heimavelliHaukar 2011: Komst ekki í úrslitakeppni FH 2012: 26-25 sigur á Akureyri á heimavelliHK 2013: Komst ekki í úrslitakeppniFram 2014: Komst ekki í úrslitakeppniÍBV 2015: 25-27 tap fyrir Aftureldingu á útivelli Haukar 2016: 33-24 sigur á Akureyri á heimavelliHaukar 2017: 32-33 tap fyrir Fram í framlengdum leik á heimavelli Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 22:30 Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. 9. apríl 2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. 9. apríl 2017 19:30 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Sjá meira
Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. Frá því að úrslitakeppnin var tekin upp í núverandi mynd árið 1992 hafa aðeins tveir aðrir ríkjandi Íslandsmeistarar byrjað úrslitakeppni á tapi þar af byrjaði annar þessara meistara á því að spila á útivelli. Eyjamenn töpuðu fyrsta leik í úrslitakeppninni 2015 en sá leikur var á útivelli á móti Aftureldingu. Mosfellingar slógu meistarana síðan út 2-0. Íslandsmeistarar hafa því aðeins tvisvar sinnum tapað fyrsta leik í úrslitakeppni á heimavelli. Í gær og svo í úrslitakeppninni fyrir átta árum. Svo vill til að sá leikur var á milli sömu liða og á sama stað. Framarar vona þó að niðurstaða einvígisins verði ekki sú sama. Haukar voru þá Íslandsmeistarar og fengu Framara í heimsókn á Ásvelli. Framarar unnu 32-28 sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Hauka. Þetta var reyndar undanúrslitaeinvígi því engin átta liða úrslit voru í úrslitakeppninni 2009. Í gær unnu Framarar eins marks sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 33-32, eftir framlengdan leik í fyrsta leiknum í einvígi þeirra í átta liða úrslitum. Það þarf bara að vinna tvo leiki í þessari seríu og svo var einnig í undanúrslitunum fyrir átta árum. Haukarnir geta huggað sig við það að fyrir átta árum þá fóru þeir í Safamýrina tryggðu sér oddaleik með 26-23 sigri og unnu síðan oddaleikinn sannfærandi með níu marka mun, 30-21. Haukarnir gerðu betur en það því fóru síðan alla leið og urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð eftir 3-1 sigur á Valsmönnum í úrslitaeinvíginu.Fyrsti leikur ríkjandi Íslandsmeistara í úrslitakeppni:Valur 1992: Komst ekki í úrslitakeppni FH 1993: 29-26 sigur á Víkingi á heimavelli Valur 1994: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelli Valur 1995: 20-14 sigur á Haukum á heimavelli Valur 1996: 25-22 sigur á Gróttu á heimavelliValur 1997: Komst ekki í úrslitakeppni KA 1998: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelliValur 1999: Komst ekki í úrslitakeppni Afturelding 2000: 19-12 sigur á HK á heimavelli Haukar 2001: 32-31 sigur á FH í framlengdum leik á heimavelli Haukar 2002: 26-17 sigur á FH á heimavelli KA 2003: 29-23 sigur á HK á heimavelli Haukar 2004: 41-39 sigur á ÍBV á heimavelli Haukar 2005: 29-22 sigur á FH á heimavelli- Engin úrslitakeppni 2006-2008 -Haukar 2009: 28-32 tap fyrir Fram á heimavelli Haukar 2010: 22-20 sigur á HK á heimavelliHaukar 2011: Komst ekki í úrslitakeppni FH 2012: 26-25 sigur á Akureyri á heimavelliHK 2013: Komst ekki í úrslitakeppniFram 2014: Komst ekki í úrslitakeppniÍBV 2015: 25-27 tap fyrir Aftureldingu á útivelli Haukar 2016: 33-24 sigur á Akureyri á heimavelliHaukar 2017: 32-33 tap fyrir Fram í framlengdum leik á heimavelli
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 22:30 Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. 9. apríl 2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. 9. apríl 2017 19:30 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 22:30
Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. 9. apríl 2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45
Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. 9. apríl 2017 19:30