Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour