Frakkar ganga til kosninga Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2017 08:51 Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Vísir/AFP Fyrsta umferð forsetakosninga eru byrjaðar í Frakklandi en kannanir benda til spennandi kosninga þar sem lítill munur er á milli vinsælustu frambjóðendanna. Þeir tveir sem hljóta flest atkvæði munu fara í næstu umferð kosninganna sem fram fer í mars. Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Þá eru þau Marine Le Pen og Emmanuel Macron talin líklegust til að komast í næstu umferð. Um mjög mikilvægar kosningar er að ræða sem gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópusambandsins, Brexit og svo auðvitað framtíð Frakklands.Sjá einnig: Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Gífurleg öryggisgæsla er í Frakklandi í dag og eru um 50 þúsund lögregluþjónar og sjö þúsund hermenn á götum landsins, samkvæmt BBC. Ákveðið var að herða öryggisgæsluna eftir að lögregluþjónn var skotinn til bana á fimmtudaginn og aðrir særðir í árás sem Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á. Frakkland Tengdar fréttir Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00 Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Fyrsta umferð forsetakosninga eru byrjaðar í Frakklandi en kannanir benda til spennandi kosninga þar sem lítill munur er á milli vinsælustu frambjóðendanna. Þeir tveir sem hljóta flest atkvæði munu fara í næstu umferð kosninganna sem fram fer í mars. Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Þá eru þau Marine Le Pen og Emmanuel Macron talin líklegust til að komast í næstu umferð. Um mjög mikilvægar kosningar er að ræða sem gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópusambandsins, Brexit og svo auðvitað framtíð Frakklands.Sjá einnig: Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Gífurleg öryggisgæsla er í Frakklandi í dag og eru um 50 þúsund lögregluþjónar og sjö þúsund hermenn á götum landsins, samkvæmt BBC. Ákveðið var að herða öryggisgæsluna eftir að lögregluþjónn var skotinn til bana á fimmtudaginn og aðrir særðir í árás sem Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á.
Frakkland Tengdar fréttir Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00 Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25
Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00
Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53