Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2017 21:27 Marine Le Pen, frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.Í viðtali við fréttastofu Associated Press sagði Trump að hann væri ekki að lýsa yfir stuðning við Le Pen, sem er leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Hann telur þó að árásin í París muni hjálpa Le Pen á kjördag enda sé hún „sterkust þegar kemur að landamærum og sterkust þegar kemur að því hvað er í gangi í Frakklandi,“ sagði Trump. Trump sagðist telja að árásin myndi hafa áhrif á hvernig kjósendur myndu kjósa á sunnudaginn. Mikil spenna ríkir fyrir kosningarnar en talið er líklegt að Le Pen og Emmanuel Maccron muni bera sigur úr bítum í fyrri umferð kosniganna og takast á um forsetaembætið í síðari umferð kosninganna. Donald Trump Frakkland Tengdar fréttir Íslendingur í París sá ekkert annað en vopnaða lögreglumenn Árásarmaður myrti lögregluþjón í París í gær. Hryðjuverkadeild lögreglu rannsakar málið. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Íslendingur á svæðinu segir lögregluþjóna allt sem hann hafi séð. ISIS lýsir yfir ábyrð á árásinni. 21. apríl 2017 06:00 Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. 21. apríl 2017 16:30 Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. 20. apríl 2017 23:38 Nágrannar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu í samskiptum sínum við árásarmanninn í París Fjölmiðlar segja að maðurinn sem skaut lögreglumann til bana og særði þrjá til viðbótar í París hafi verið Karim Cheurfi, 39 ára franskur ríkisborgari. 21. apríl 2017 15:12 Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. 21. apríl 2017 13:12 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.Í viðtali við fréttastofu Associated Press sagði Trump að hann væri ekki að lýsa yfir stuðning við Le Pen, sem er leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Hann telur þó að árásin í París muni hjálpa Le Pen á kjördag enda sé hún „sterkust þegar kemur að landamærum og sterkust þegar kemur að því hvað er í gangi í Frakklandi,“ sagði Trump. Trump sagðist telja að árásin myndi hafa áhrif á hvernig kjósendur myndu kjósa á sunnudaginn. Mikil spenna ríkir fyrir kosningarnar en talið er líklegt að Le Pen og Emmanuel Maccron muni bera sigur úr bítum í fyrri umferð kosniganna og takast á um forsetaembætið í síðari umferð kosninganna.
Donald Trump Frakkland Tengdar fréttir Íslendingur í París sá ekkert annað en vopnaða lögreglumenn Árásarmaður myrti lögregluþjón í París í gær. Hryðjuverkadeild lögreglu rannsakar málið. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Íslendingur á svæðinu segir lögregluþjóna allt sem hann hafi séð. ISIS lýsir yfir ábyrð á árásinni. 21. apríl 2017 06:00 Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. 21. apríl 2017 16:30 Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. 20. apríl 2017 23:38 Nágrannar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu í samskiptum sínum við árásarmanninn í París Fjölmiðlar segja að maðurinn sem skaut lögreglumann til bana og særði þrjá til viðbótar í París hafi verið Karim Cheurfi, 39 ára franskur ríkisborgari. 21. apríl 2017 15:12 Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. 21. apríl 2017 13:12 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Íslendingur í París sá ekkert annað en vopnaða lögreglumenn Árásarmaður myrti lögregluþjón í París í gær. Hryðjuverkadeild lögreglu rannsakar málið. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Íslendingur á svæðinu segir lögregluþjóna allt sem hann hafi séð. ISIS lýsir yfir ábyrð á árásinni. 21. apríl 2017 06:00
Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. 21. apríl 2017 16:30
Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. 20. apríl 2017 23:38
Nágrannar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu í samskiptum sínum við árásarmanninn í París Fjölmiðlar segja að maðurinn sem skaut lögreglumann til bana og særði þrjá til viðbótar í París hafi verið Karim Cheurfi, 39 ára franskur ríkisborgari. 21. apríl 2017 15:12
Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. 21. apríl 2017 13:12