Arnar látinn fara frá Breiðabliki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2017 16:52 Arnar fékk aðeins tvo leiki á þessu tímabili. vísir/ernir Arnari Grétarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. „Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri,“ segir í fréttatilkynningunni. Þar segir að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er. Arnar hefur stýrt Breiðabliki frá 2014 en hann tók við liðinu af Guðmundi Benediktssyni. Blikar enduðu síðasta tímabil illa og misstu af Evrópusæti. Þeir hafa svo farið skelfilega af stað í Pepsi-deildinni í ár og tapað báðum leikjum sínum til þessa, fyrir KA og Fjölni. Breiðablik er eitt þriggja liða sem eru án stiga í Pepsi-deildinni. Á fyrsta tímabili Arnars við stjórnvölinn enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og slógu stigamet félagsins í efstu deild. Í fyrra var Breiðablik lengst af í toppbaráttu en gaf eftir á lokasprettinum og endaði í 6. sæti. Arnar lék á sínum tíma hátt í 300 leiki fyrir Breiðablik og skoraði 61 mark. Hann varð bikarmeistari með Blikum 2009. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Arnari Grétarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. „Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri,“ segir í fréttatilkynningunni. Þar segir að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er. Arnar hefur stýrt Breiðabliki frá 2014 en hann tók við liðinu af Guðmundi Benediktssyni. Blikar enduðu síðasta tímabil illa og misstu af Evrópusæti. Þeir hafa svo farið skelfilega af stað í Pepsi-deildinni í ár og tapað báðum leikjum sínum til þessa, fyrir KA og Fjölni. Breiðablik er eitt þriggja liða sem eru án stiga í Pepsi-deildinni. Á fyrsta tímabili Arnars við stjórnvölinn enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og slógu stigamet félagsins í efstu deild. Í fyrra var Breiðablik lengst af í toppbaráttu en gaf eftir á lokasprettinum og endaði í 6. sæti. Arnar lék á sínum tíma hátt í 300 leiki fyrir Breiðablik og skoraði 61 mark. Hann varð bikarmeistari með Blikum 2009.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30