Lýsir yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2017 18:54 Oddný G. Harðardóttir. vísir/Anton Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi. Alþingi Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi.
Alþingi Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira