Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour