Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi, enda eru lögin í keppninni jafn margvísleg og þau eru mörg. Gefin eru fimm stig í fimm flokkum og gefur hver flokkur að hámarki fimm stig (0-5 stig).
Lögunum er í framhaldinu raðað í sæti og það lag sem fær flest stig vinnur.
Stigatöfluna má nálgast með því að smella hér en hana er hægt að prenta út og þá er hún einnig í Fréttablaðinu í dag.
