Rúm 97 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarpið horfðu á Eurovision 10. maí 2017 07:54 Frá fyrri undankeppninni í Kænugarði í gær. vísir/eurovision.tv Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið. Eurovision Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið.
Eurovision Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira