Milos um agabrot Efete: Get ekki haft menn í byrjunarliðinu sem mæta ekki á réttum tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2017 21:10 Milos var gestur í þættinum 1 á 1 í vikunni. vísir/stöð 2 sport „Það er mjög mikilvægt að vinna okkar leiki á heimavelli og hér voru frábærar aðstæður og völlurinn flottur. Aðal markmiðið hjá okkur var að ná í þrjú stig,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Blika, eftir sigurinn en hann var að stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik. Breiðablik vann Víking Ó., 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið er nú komið með sex stig eftir tvo sigurleiki í röð. „Víkingsliðið var mjög gott og ég verð að fá að hrósa þeim fyrir frábæra spilamennsku. Þeir sýndu mikla baráttu og ég hugsa að þeir verði flottir í sumar.“ Milos segir að fyrri hálfleikurinn hafi verið nokkuð góður hjá Blikum. „Ég er í raun mjög ánægður með fyrri hálfleikinn, alveg þangað til við fengum á okkur mark. Spennustigið var kannski of hátt fyrstu fimm mínúturnar þar sem menn vildi sýna sig fyrir nýjum þjálfara. Það er mjög algengt en þeir stóðu sig vel.“ Hann segir að leikmenn liðsins eigi vissulega eftir að venjast honum og hann þeim. „Eftir að þeir minnka muninn var leikurinn bara mikil barátta inni á miðjunni og við kannski líklegri til þess að skora.“ Michee Efete, leikmaður Blika, átti að vera í byrjunarliðinu í kvöld en hann mætti og seint á Kópvogsvöll og byrjaði því ekki leikinn. „Ég get bara ekki sett menn í liðið ef þú mætir ekki á ákveðnum tíma þegar það er settur fundur. Kannski var þetta misskilningur, ég tala serbnesku, hann ensku. Línurnar eiga að vera eins fyrir alla. Sumir kvarta yfir því að ég sé agaður en ég veit að maður nær engum árangri nema það sé agi.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
„Það er mjög mikilvægt að vinna okkar leiki á heimavelli og hér voru frábærar aðstæður og völlurinn flottur. Aðal markmiðið hjá okkur var að ná í þrjú stig,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Blika, eftir sigurinn en hann var að stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik. Breiðablik vann Víking Ó., 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið er nú komið með sex stig eftir tvo sigurleiki í röð. „Víkingsliðið var mjög gott og ég verð að fá að hrósa þeim fyrir frábæra spilamennsku. Þeir sýndu mikla baráttu og ég hugsa að þeir verði flottir í sumar.“ Milos segir að fyrri hálfleikurinn hafi verið nokkuð góður hjá Blikum. „Ég er í raun mjög ánægður með fyrri hálfleikinn, alveg þangað til við fengum á okkur mark. Spennustigið var kannski of hátt fyrstu fimm mínúturnar þar sem menn vildi sýna sig fyrir nýjum þjálfara. Það er mjög algengt en þeir stóðu sig vel.“ Hann segir að leikmenn liðsins eigi vissulega eftir að venjast honum og hann þeim. „Eftir að þeir minnka muninn var leikurinn bara mikil barátta inni á miðjunni og við kannski líklegri til þess að skora.“ Michee Efete, leikmaður Blika, átti að vera í byrjunarliðinu í kvöld en hann mætti og seint á Kópvogsvöll og byrjaði því ekki leikinn. „Ég get bara ekki sett menn í liðið ef þú mætir ekki á ákveðnum tíma þegar það er settur fundur. Kannski var þetta misskilningur, ég tala serbnesku, hann ensku. Línurnar eiga að vera eins fyrir alla. Sumir kvarta yfir því að ég sé agaður en ég veit að maður nær engum árangri nema það sé agi.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira