Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 23:15 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira