Erla og Kristján ráðin framkvæmdastjórar hjá Pírötum Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2017 18:17 Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson. píratar Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson hafa verið ráðin til starfa hjá Pírötum. Í frétt á vef Pírata segir að flokkurinn hafi í apríl auglýst eftir starfsfólki og hafi þau Kristján og Erla verið valin hæfust úr hópi umsækjenda. „Erla hefur starfað við fjölmiðla í áratug, meðal annars á DV, Stöð 2 og Fréttatímanum. Hún er þó einna þekktust fyrir að hafa í þrígang unnið sigur gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu sem komst að þeirri niðurstöðu að ríkið hefði brotið á tjáningarfrelsi Erlu. Hún er með BA-gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands en hún hefur ennfremur lokið námi í Stafrænni markaðssetningu og viðskiptum á netinu við Opna háskólann í HR. Kristján hefur síðustu misseri unnið með þingflokki Pírata að fjölbreyttum verkefnum. Hann hefur starfað við ráðgjöf og markaðsmál í yfir áratug, bæði fyrir stór og smá fyrirtæki. Ásamt því hefur hann verið virkur í margvíslegum nýsköpunarverkefnum síðasta áratug og setti nýverið á fót sprotafyrirtækið Konto.is. Þar til í fyrra var Kristján annar eiganda vefstofunnar Kosmos & Kaos. Á ferlinum hefur hann til að mynda starfað sem markaðsstjóri, kennari og framkvæmdastjóri. Kristján og Erla taka bæði við hlutverki framkvæmdastjóra Pírata sem áður var í höndum Sigríðar Bylgju Sigurjónsdóttur, og ennfremur hlutverki framkvæmdastjóra þingflokks Pírata. Sigríður Bylgja hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri flokksins, en mun áfram vinna með Pírötum. Hlutverk þeirra spannar bæði vinnu með þingflokki Pírata, ásamt því að hlúa að starfsemi í grasrót og baklandi Pírata um allt land,“ segir í fréttinni. Ráðningar Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson hafa verið ráðin til starfa hjá Pírötum. Í frétt á vef Pírata segir að flokkurinn hafi í apríl auglýst eftir starfsfólki og hafi þau Kristján og Erla verið valin hæfust úr hópi umsækjenda. „Erla hefur starfað við fjölmiðla í áratug, meðal annars á DV, Stöð 2 og Fréttatímanum. Hún er þó einna þekktust fyrir að hafa í þrígang unnið sigur gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu sem komst að þeirri niðurstöðu að ríkið hefði brotið á tjáningarfrelsi Erlu. Hún er með BA-gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands en hún hefur ennfremur lokið námi í Stafrænni markaðssetningu og viðskiptum á netinu við Opna háskólann í HR. Kristján hefur síðustu misseri unnið með þingflokki Pírata að fjölbreyttum verkefnum. Hann hefur starfað við ráðgjöf og markaðsmál í yfir áratug, bæði fyrir stór og smá fyrirtæki. Ásamt því hefur hann verið virkur í margvíslegum nýsköpunarverkefnum síðasta áratug og setti nýverið á fót sprotafyrirtækið Konto.is. Þar til í fyrra var Kristján annar eiganda vefstofunnar Kosmos & Kaos. Á ferlinum hefur hann til að mynda starfað sem markaðsstjóri, kennari og framkvæmdastjóri. Kristján og Erla taka bæði við hlutverki framkvæmdastjóra Pírata sem áður var í höndum Sigríðar Bylgju Sigurjónsdóttur, og ennfremur hlutverki framkvæmdastjóra þingflokks Pírata. Sigríður Bylgja hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri flokksins, en mun áfram vinna með Pírötum. Hlutverk þeirra spannar bæði vinnu með þingflokki Pírata, ásamt því að hlúa að starfsemi í grasrót og baklandi Pírata um allt land,“ segir í fréttinni.
Ráðningar Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira