Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 19:00 Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46
Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06