Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 19:00 Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46
Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06