Allar líkur á að Píratar leggi fram vantrauststillögu á dómsmálaráðherra 31. maí 2017 23:40 Sigríður Á. Andersen mun standa af sér vantrauststillögu komi hún fram. vísir/anton brink Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir allar líkur á að Píratar leggi fram vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, felli meirihlutinn á þingi tillögu minnihlutans um að vísa dómaramálinu svokallaða aftur til ráðherrans svo hann rökstutt á fullnægjandi hátt tillögu sína um skipan 15 dómara við Landsrétt. Það hefur hann ekki gert að mati minnihlutans en því er meirihlutinn ósammála og telur að rökstuðningur ráðherrans sé fullnægjandi. Sigríður leggur til að fjórir einstaklingar, tvær konur og tveir karlar, verði skipaðir sem ekki voru á lista hæfnisnefndar um þá fimmtán hæfustu til að gegna embætti dómara við Landsrétt. Þau eru öll héraðsdómarar og hefur ráðherra sagt að henni hafi ekki þótt hæfnisnefndin meta dómarastörf nægilega mikils þegar hún lagði mat á hæfi umsækjenda. Jón Þór að ef frávísunartillagan fáist samþykkt sé ekki lengur forsenda fyrir vantrausti á ráðherra. Það verður þó að teljast ólíklegt að meirihlutinn samþykki að vísa málinu aftur til ráðherra en munu Píratar þá leggja fram tillögu um vantraust? „Það er það sem við munum gera já, ég tel allar líkur á því,“ segir hann í samtali við Vísi. Tillagan er tilbúin og standa Píratar einir að henni. Ekki er ljóst hvort að hinir stjórnarandstöðuflokkarnir muni styðja vantrauststillögu á ráðherrann. Samkvæmt heimildum Vísis að tillagan verður tillagan aldrei samþykkt; eins manns meirihluti stjórnarflokkanna mun halda komi hún fram. Þingfundur hófst klukkan 19:49 í kvöld og lauk honum um tíuleytið. Hann átti svo að hefjast aftur klukkan 22:30 en hefur ítrekað verið frestað og á nú samkvæmt vef Alþingis að hefjast klukkan 23:45. Dagskrá fundarins liggur ekki fyrir og því ekki ljóst hvenær skipan dómara við Landsrétt verður tekin fyrir. Alþingi Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir allar líkur á að Píratar leggi fram vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, felli meirihlutinn á þingi tillögu minnihlutans um að vísa dómaramálinu svokallaða aftur til ráðherrans svo hann rökstutt á fullnægjandi hátt tillögu sína um skipan 15 dómara við Landsrétt. Það hefur hann ekki gert að mati minnihlutans en því er meirihlutinn ósammála og telur að rökstuðningur ráðherrans sé fullnægjandi. Sigríður leggur til að fjórir einstaklingar, tvær konur og tveir karlar, verði skipaðir sem ekki voru á lista hæfnisnefndar um þá fimmtán hæfustu til að gegna embætti dómara við Landsrétt. Þau eru öll héraðsdómarar og hefur ráðherra sagt að henni hafi ekki þótt hæfnisnefndin meta dómarastörf nægilega mikils þegar hún lagði mat á hæfi umsækjenda. Jón Þór að ef frávísunartillagan fáist samþykkt sé ekki lengur forsenda fyrir vantrausti á ráðherra. Það verður þó að teljast ólíklegt að meirihlutinn samþykki að vísa málinu aftur til ráðherra en munu Píratar þá leggja fram tillögu um vantraust? „Það er það sem við munum gera já, ég tel allar líkur á því,“ segir hann í samtali við Vísi. Tillagan er tilbúin og standa Píratar einir að henni. Ekki er ljóst hvort að hinir stjórnarandstöðuflokkarnir muni styðja vantrauststillögu á ráðherrann. Samkvæmt heimildum Vísis að tillagan verður tillagan aldrei samþykkt; eins manns meirihluti stjórnarflokkanna mun halda komi hún fram. Þingfundur hófst klukkan 19:49 í kvöld og lauk honum um tíuleytið. Hann átti svo að hefjast aftur klukkan 22:30 en hefur ítrekað verið frestað og á nú samkvæmt vef Alþingis að hefjast klukkan 23:45. Dagskrá fundarins liggur ekki fyrir og því ekki ljóst hvenær skipan dómara við Landsrétt verður tekin fyrir.
Alþingi Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira