Stríðsvélin fékk lífstíðardóm Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2017 23:30 Jonathan Kopperhaver er ekki á leið úr steininum á næstunni. vísir/getty Fyrrum UFC-kappinn Jonathan Koppenhaver, sem kallaði sig War Machine, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Koppenhaver þarf að dúsa í steininum í að minnsta kosti 36 ár en á þá möguleika á reynslulausn. Þá verður hann orðin 71 árs. Hann hafði áður hafnað tilboði um að sitja af sér að minnsta kosti 16 ár í steininum. Fórnarlamb hans var ekki hrifið af því tilboði og sagði galið að hleypa honum úr steininum eftir svo stuttan tíma. Þá myndi hann klárlega reyna að drepa hana. Sú heitir Christine Mackinday en er þekktust sem klámmyndaleikkonan Christy Mack. Stríðsvélin lamdi úr henni tennur, brákaði í henni rif og fleira til í þau skipti sem hann lamdi hana og síðan rændi henni. Hann reyndi líka að nauðga henni með hníf í hendi en náði ekki að koma fram vilja sínum. Þá skar hann af henni hárið með hnífnum. Koppenhaver segist vera breyttur maður. Hann hafi fundið Guð og sjái eftir gjörðum sínum hvern dag. Hann hreinlega lemji sjálfan sig á stundum. Stríðsvélin líkti sjálfum sér við NFL-leikmanninn Aaron Hernandez sem svipti sig lífi í fangelsi á dögunum. MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Fyrrum UFC-kappinn Jonathan Koppenhaver, sem kallaði sig War Machine, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Koppenhaver þarf að dúsa í steininum í að minnsta kosti 36 ár en á þá möguleika á reynslulausn. Þá verður hann orðin 71 árs. Hann hafði áður hafnað tilboði um að sitja af sér að minnsta kosti 16 ár í steininum. Fórnarlamb hans var ekki hrifið af því tilboði og sagði galið að hleypa honum úr steininum eftir svo stuttan tíma. Þá myndi hann klárlega reyna að drepa hana. Sú heitir Christine Mackinday en er þekktust sem klámmyndaleikkonan Christy Mack. Stríðsvélin lamdi úr henni tennur, brákaði í henni rif og fleira til í þau skipti sem hann lamdi hana og síðan rændi henni. Hann reyndi líka að nauðga henni með hníf í hendi en náði ekki að koma fram vilja sínum. Þá skar hann af henni hárið með hnífnum. Koppenhaver segist vera breyttur maður. Hann hafi fundið Guð og sjái eftir gjörðum sínum hvern dag. Hann hreinlega lemji sjálfan sig á stundum. Stríðsvélin líkti sjálfum sér við NFL-leikmanninn Aaron Hernandez sem svipti sig lífi í fangelsi á dögunum.
MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira