Arket frá H&M lofar góðu Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 08:30 Mikil eftirvænting er fyrir nýjasta merkinu frá H&M keðjunni, Arket, sem mun opna 18 verslanir víðs vegar um heiminn síðar á þessu ári. Talsmenn H&M hafa sagt að verslunin mun i vera í ætt við lífstílsverslanir þar sem ekki einungis verður seldur fatnaður heldur líka vörur fyrir heimilið, matur og svo verður kaffihús inn í búðinni. Á dögunum komu myndir frá fyrstu línu Arket og það er ekki hægt að segja annað en þetta lofar góðu. Þetta eru einfaldar flíkur í bland við hönnunarflíkur þar sem skandinavíski stílinn fær að njóta sín. Við erum allavega spennt fyrir þessari nýju fjöður í hatt H&M veldisins. Hér er smá sýnishorn af því sem koma skal. First collection preview. Royal Geographical Society, 1 Kensington Gore, London. 2 June 2017. #ARKET A post shared by ARKET (@arketofficial) on Jun 2, 2017 at 12:08am PDT Mest lesið Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Mikil eftirvænting er fyrir nýjasta merkinu frá H&M keðjunni, Arket, sem mun opna 18 verslanir víðs vegar um heiminn síðar á þessu ári. Talsmenn H&M hafa sagt að verslunin mun i vera í ætt við lífstílsverslanir þar sem ekki einungis verður seldur fatnaður heldur líka vörur fyrir heimilið, matur og svo verður kaffihús inn í búðinni. Á dögunum komu myndir frá fyrstu línu Arket og það er ekki hægt að segja annað en þetta lofar góðu. Þetta eru einfaldar flíkur í bland við hönnunarflíkur þar sem skandinavíski stílinn fær að njóta sín. Við erum allavega spennt fyrir þessari nýju fjöður í hatt H&M veldisins. Hér er smá sýnishorn af því sem koma skal. First collection preview. Royal Geographical Society, 1 Kensington Gore, London. 2 June 2017. #ARKET A post shared by ARKET (@arketofficial) on Jun 2, 2017 at 12:08am PDT
Mest lesið Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour