Ólafía Þórunn búin með fyrsta hringinn í New Jersey | Lék á +2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 15:53 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin með fyrsta hringinn sinn á ShopRite LPGA Classic mótinu í New Jersey á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn lék fyrstu átján holurnar á 73 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hún var í 47. sæti þegar hún kom inn en margar eiga eftir að ljúka leik í dag. Ólafía þarf að spila betur á morgun ætli hún sér að komast í gegnum niðurskurðinn aðra vikuna í röð. Ólafía Þórunn fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum en fuglarnir hennar komu á par fjögur og par þrjú holu. Ólafía Þórunn lent í smá erfiðleikum á fyrri níu holunum þegar hún fékk þrjá skolla á fjórum holum. Fugl inn á milli hjálpaði aðeins en hún var komin tvö högg yfir parið. Eftir fjórða skollann á hringnum á elleftu holunni þá var hún komin þremur höggum yfir par þegar sjö holur voru eftir. Ólafía paraði næstu fimm holur og fékk síðan fugl á sautjándu holunni. Hún lék síðan lokaholuna á pari og endaði því tveimur höggum yfir pari. Þetta er þriðja mót Ólafíu af fjórum á LPGA-mótaröðinni á aðeins fjórum vikum en um síðustu helgi komst hún í gegnum lokaniðurskurðinn í fyrsta sinn síðan í febrúar. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 18:58 Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 12:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin með fyrsta hringinn sinn á ShopRite LPGA Classic mótinu í New Jersey á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn lék fyrstu átján holurnar á 73 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hún var í 47. sæti þegar hún kom inn en margar eiga eftir að ljúka leik í dag. Ólafía þarf að spila betur á morgun ætli hún sér að komast í gegnum niðurskurðinn aðra vikuna í röð. Ólafía Þórunn fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum en fuglarnir hennar komu á par fjögur og par þrjú holu. Ólafía Þórunn lent í smá erfiðleikum á fyrri níu holunum þegar hún fékk þrjá skolla á fjórum holum. Fugl inn á milli hjálpaði aðeins en hún var komin tvö högg yfir parið. Eftir fjórða skollann á hringnum á elleftu holunni þá var hún komin þremur höggum yfir par þegar sjö holur voru eftir. Ólafía paraði næstu fimm holur og fékk síðan fugl á sautjándu holunni. Hún lék síðan lokaholuna á pari og endaði því tveimur höggum yfir pari. Þetta er þriðja mót Ólafíu af fjórum á LPGA-mótaröðinni á aðeins fjórum vikum en um síðustu helgi komst hún í gegnum lokaniðurskurðinn í fyrsta sinn síðan í febrúar.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 18:58 Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 12:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 18:58
Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46
Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27
Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 12:30