Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2017 09:45 Einar Ágústsson í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð málsins. Vísir/Anton Brink Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. Einar var ákærður, ásamt félaginu Skajaqouda ehf., sem hann var í forsvari fyrir, fyrir að hafa blekkt fjóra einstaklinga sem létu honum í té 74 milljónir króna, annars vegar tveir karlmenn og ein kona sem samtals létu af hendi 30 milljónir og hins vegar karlmaður sem lét af hendi 44 milljónir króna. Hann neitaði sök. Dómur í málinu var kveðinn upp í dag. Þá þarf þrotabú Skajaqouda að þola upptöku rúmra 74 milljón króna sem embætti sérstaks saksóknara lagði hald á. Þeir fjármunir verða nýttir til þess að greiða skaðabótakröfur þeirra sem Einar var sakaður um að hafa svikið í málinu.Sakaður um að reka fjárfestingarsjóð sem aldrei hafi verið starfræktur Einari var gefið að sök að hafa frá upphafi blekkt aðila málsins með því að halda röngum upplýsingum að þeim aðilum sem lögðu til fé í fjárfestingarsjóð Einars. Í ákærunni var því einnig haldið fram að sjóðurinn hafi aldrei verið starfræktur í eiginlegri mynd. Við aðalmeðferð málsins þvertók Einar fyrir að sjóðurinn hafi aldrei verið starfræktur. Raunar sagði Einar að hann hafi alltaf verið heiðarlegur í samskiptum sínum við aðila sem honum var gefið að sök að hafa svikið fé út úr.Eina sýnir Helga Seljan sjónvarpsmanni vindmylluna sem hann og bróðir hans hafa sett á markaðMynd/JanulusNokkur hiti myndaðist í dómsal við aðalmeðferð málsins þegar einstaklingarnir sem Einar var sakaður um að hafa svikið báru vitni, sérstaklega eftir að Einar neitaði að hafa tekið á móti tíu milljón króna greiðslu, sem eitt vitni sagði að hafði verið afhent í plastpoka. „Nei, það er ekki rétt. Það er svo alveg kolrangt. Þtta var tekið út af reikningnum okkar og hann fékk það“, sagði eitt vitni áður en hann sneri sér að Einari og sagði: Þú ættir að skammast þínn að vera hérna.“ Til frádráttar fangelsisdómi Einars kemur gæsluvarðhald sem Einar sætti í fjóra daga. Þá greiðir hann þóknun verjenda síns, 8,4 milljónir auk annars málskostnaðar. Nokkuð var fjallað um Einar og bróður hans í fréttum á liðnu ári, meðal annars vegna þess að þeir söfnuðu metfé á fjármögnunarsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum sem þeir ætluðu að framleiða. Þá settu þeir ferðavindtúrbínu á markað á dögunum, sem þeir segja að sé fyrsta ferðavindtúrbínan í heiminum. Þá gerðu þeir bræður einnig kröfu á ríkissjóð vegna 33 milljón króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd til trúfélags Zúista á Íslandi. Bræðurnir eru tveir af þremur stofnendum félagsins sem var endurvakið af hópi manna sem hét því að endurgreiða meðlimum trúfélagsgjöld frá ríkinu.Málið er í nokkurs konar pattstöðu en bræðurnir vilja peningana út úr félaginu og til sín. Dómsmál Tengdar fréttir Fjársvikamál Kickstarter bróður: Kannast ekki við að hafa tekið á móti tíu milljónum í plastpoka Aðalmeðferð fer nú fram í fjársvikamáli Einars Ágústssonar en hann er ákærður fyrir fjársvik að að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 5. apríl 2017 13:30 Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins. 8. febrúar 2017 17:10 Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst. 28. apríl 2017 13:15 Fauk í vitni fyrir dómi: „Þú ættir að skammast þín að vera hérna“ Einstaklingarnar sem Einar Ágústsson er sakaður um að hafa blekkt í 74 milljón króna fjársvikamáli báru vitni fyrir dómi í dag. 5. apríl 2017 16:00 Leggur fram leit í Google og fréttir af Vísi og RÚV í umfangsmiklu fjársvikamáli Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að héraðssaksóknari fái að leggja fram tuttugu ný dómskjöl í umfangsmiklu fjársvikamáli gegn Einar Ágústssyni. 15. febrúar 2017 21:23 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. Einar var ákærður, ásamt félaginu Skajaqouda ehf., sem hann var í forsvari fyrir, fyrir að hafa blekkt fjóra einstaklinga sem létu honum í té 74 milljónir króna, annars vegar tveir karlmenn og ein kona sem samtals létu af hendi 30 milljónir og hins vegar karlmaður sem lét af hendi 44 milljónir króna. Hann neitaði sök. Dómur í málinu var kveðinn upp í dag. Þá þarf þrotabú Skajaqouda að þola upptöku rúmra 74 milljón króna sem embætti sérstaks saksóknara lagði hald á. Þeir fjármunir verða nýttir til þess að greiða skaðabótakröfur þeirra sem Einar var sakaður um að hafa svikið í málinu.Sakaður um að reka fjárfestingarsjóð sem aldrei hafi verið starfræktur Einari var gefið að sök að hafa frá upphafi blekkt aðila málsins með því að halda röngum upplýsingum að þeim aðilum sem lögðu til fé í fjárfestingarsjóð Einars. Í ákærunni var því einnig haldið fram að sjóðurinn hafi aldrei verið starfræktur í eiginlegri mynd. Við aðalmeðferð málsins þvertók Einar fyrir að sjóðurinn hafi aldrei verið starfræktur. Raunar sagði Einar að hann hafi alltaf verið heiðarlegur í samskiptum sínum við aðila sem honum var gefið að sök að hafa svikið fé út úr.Eina sýnir Helga Seljan sjónvarpsmanni vindmylluna sem hann og bróðir hans hafa sett á markaðMynd/JanulusNokkur hiti myndaðist í dómsal við aðalmeðferð málsins þegar einstaklingarnir sem Einar var sakaður um að hafa svikið báru vitni, sérstaklega eftir að Einar neitaði að hafa tekið á móti tíu milljón króna greiðslu, sem eitt vitni sagði að hafði verið afhent í plastpoka. „Nei, það er ekki rétt. Það er svo alveg kolrangt. Þtta var tekið út af reikningnum okkar og hann fékk það“, sagði eitt vitni áður en hann sneri sér að Einari og sagði: Þú ættir að skammast þínn að vera hérna.“ Til frádráttar fangelsisdómi Einars kemur gæsluvarðhald sem Einar sætti í fjóra daga. Þá greiðir hann þóknun verjenda síns, 8,4 milljónir auk annars málskostnaðar. Nokkuð var fjallað um Einar og bróður hans í fréttum á liðnu ári, meðal annars vegna þess að þeir söfnuðu metfé á fjármögnunarsíðunni Kickstarter fyrir ferðavindtúrbínum sem þeir ætluðu að framleiða. Þá settu þeir ferðavindtúrbínu á markað á dögunum, sem þeir segja að sé fyrsta ferðavindtúrbínan í heiminum. Þá gerðu þeir bræður einnig kröfu á ríkissjóð vegna 33 milljón króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd til trúfélags Zúista á Íslandi. Bræðurnir eru tveir af þremur stofnendum félagsins sem var endurvakið af hópi manna sem hét því að endurgreiða meðlimum trúfélagsgjöld frá ríkinu.Málið er í nokkurs konar pattstöðu en bræðurnir vilja peningana út úr félaginu og til sín.
Dómsmál Tengdar fréttir Fjársvikamál Kickstarter bróður: Kannast ekki við að hafa tekið á móti tíu milljónum í plastpoka Aðalmeðferð fer nú fram í fjársvikamáli Einars Ágústssonar en hann er ákærður fyrir fjársvik að að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 5. apríl 2017 13:30 Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins. 8. febrúar 2017 17:10 Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst. 28. apríl 2017 13:15 Fauk í vitni fyrir dómi: „Þú ættir að skammast þín að vera hérna“ Einstaklingarnar sem Einar Ágústsson er sakaður um að hafa blekkt í 74 milljón króna fjársvikamáli báru vitni fyrir dómi í dag. 5. apríl 2017 16:00 Leggur fram leit í Google og fréttir af Vísi og RÚV í umfangsmiklu fjársvikamáli Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að héraðssaksóknari fái að leggja fram tuttugu ný dómskjöl í umfangsmiklu fjársvikamáli gegn Einar Ágústssyni. 15. febrúar 2017 21:23 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Fjársvikamál Kickstarter bróður: Kannast ekki við að hafa tekið á móti tíu milljónum í plastpoka Aðalmeðferð fer nú fram í fjársvikamáli Einars Ágústssonar en hann er ákærður fyrir fjársvik að að upphæð rúmlega 74 milljónir króna á árunum 2009 til 2013. 5. apríl 2017 13:30
Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins. 8. febrúar 2017 17:10
Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst. 28. apríl 2017 13:15
Fauk í vitni fyrir dómi: „Þú ættir að skammast þín að vera hérna“ Einstaklingarnar sem Einar Ágústsson er sakaður um að hafa blekkt í 74 milljón króna fjársvikamáli báru vitni fyrir dómi í dag. 5. apríl 2017 16:00
Leggur fram leit í Google og fréttir af Vísi og RÚV í umfangsmiklu fjársvikamáli Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að héraðssaksóknari fái að leggja fram tuttugu ný dómskjöl í umfangsmiklu fjársvikamáli gegn Einar Ágústssyni. 15. febrúar 2017 21:23