Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2017 14:18 Nigel Farage. vísir/EPA Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.The Guardian greinir frá en FBI rannsakar nú meint afskipti Rússlands af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Heimildarmenn Guardian segja að Farage hafi vakið athygli FBI vegna tengsla hans við einstaklinga verið er að rannsaka, starfsmönnum forsetaframboðs Trump sem og Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Farage heimsótti Assange í mars síðastliðnum en Wikileaks birti sem frægt er fjölda tölvupósta sem sköðuðu forsetaframboð Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Assange er grunaður um að hafa átt í samstarfi við Rússa í gegnum þriðju aðila. Evrópuþingmaðurinn umdeildi, sem spilaði stórt hlutverk í kosningabaráttunni í aðdraganda Brexit-kosninganna í Bretlandi síðastliðið sumar, er ekki grunaður um neitt misjafnt, né er hann miðpunktur rannsóknarinnar. Bandarískir rannsakendur telja þó líklegt að hann kunni að búa yfir upplýsingum sem hjálpað geti við rannsóknina. Donald Trump Tengdar fréttir Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54 Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.The Guardian greinir frá en FBI rannsakar nú meint afskipti Rússlands af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Heimildarmenn Guardian segja að Farage hafi vakið athygli FBI vegna tengsla hans við einstaklinga verið er að rannsaka, starfsmönnum forsetaframboðs Trump sem og Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Farage heimsótti Assange í mars síðastliðnum en Wikileaks birti sem frægt er fjölda tölvupósta sem sköðuðu forsetaframboð Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Assange er grunaður um að hafa átt í samstarfi við Rússa í gegnum þriðju aðila. Evrópuþingmaðurinn umdeildi, sem spilaði stórt hlutverk í kosningabaráttunni í aðdraganda Brexit-kosninganna í Bretlandi síðastliðið sumar, er ekki grunaður um neitt misjafnt, né er hann miðpunktur rannsóknarinnar. Bandarískir rannsakendur telja þó líklegt að hann kunni að búa yfir upplýsingum sem hjálpað geti við rannsóknina.
Donald Trump Tengdar fréttir Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54 Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59
Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54
Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24
Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14