Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2017 09:35 Sindri Snær er meiddur. vísir Sindri Snær Jensson, markvörður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, tvíhandarbrotnaði í bikarleik liðsins á móti ÍR í gær þar sem KR-ingar skriðu áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Þetta kemur fram á mbl.is. Sindri kom inn í KR-liðið fyrir meiddan Stefan Loga Magnússon í síðasta deildarleik á móti FH en þurfti svo að fara út af vegna meiðsla á móti ÍR eftir samstuð við Jón Gísla Ström, framherja Breiðholtsliðsins. Jakob Eggertsson, 19 ára gamall markvörður 2. flokks KR, kom inn á í hálfleik og reyndist hetjan í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær spyrnur frá ÍR-ingum.Sjá einnig:Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík Sindri Snær var settur í gifs í gær og skýrist það í dag hvort hann þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Hann verður allavega frá í fjórar til sex vikur. KR gæti beðið KSÍ um leyfi til að fá markvörð á láni en annars mun Jakob standa vaktina í marki liðsins á móti Grindavík á mánudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Sindri Snær Jensson, markvörður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, tvíhandarbrotnaði í bikarleik liðsins á móti ÍR í gær þar sem KR-ingar skriðu áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Þetta kemur fram á mbl.is. Sindri kom inn í KR-liðið fyrir meiddan Stefan Loga Magnússon í síðasta deildarleik á móti FH en þurfti svo að fara út af vegna meiðsla á móti ÍR eftir samstuð við Jón Gísla Ström, framherja Breiðholtsliðsins. Jakob Eggertsson, 19 ára gamall markvörður 2. flokks KR, kom inn á í hálfleik og reyndist hetjan í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær spyrnur frá ÍR-ingum.Sjá einnig:Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík Sindri Snær var settur í gifs í gær og skýrist það í dag hvort hann þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Hann verður allavega frá í fjórar til sex vikur. KR gæti beðið KSÍ um leyfi til að fá markvörð á láni en annars mun Jakob standa vaktina í marki liðsins á móti Grindavík á mánudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30
Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40
Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00