Trump fordæmir stjórnvöld Norður-Kóreu vegna andláts Warmbier Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2017 23:18 Donald Trump forseti Bandaríkjanna á málþingi í Hvíta húsinu í dag. Vísir/AFP Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir stjórnvöld Norður Kóreu „hrottaleg“ í kjölfar frétta af andláti Otto Warmbier. Þá vottaði forsetinn fjölskyldu Warmbier einnig samúð sína. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag. Í tilkynningunni, sem bæði forsetinn og forsetafrúin, Melania Trump, skrifa undir, segir að örlög Warmbier „dýpki staðfestu ríkisstjórnarinnar til að koma í veg fyrir að saklaust fólk verði fyrir harmleikjum af hendi stjórnvalda sem virða hvorki lög né grundvallar velsæmi,“ en þar er átt við stjórnvöld Norður-Kóreu. Warmbier var handtekinn og sakaður um að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti Norður-Kóreu í janúar 2016. Honum var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu. Hann hafði verið í dái síðan í mars á síðasta ári en lést vegna áverka sem hann hlaut í prísundinni í dag. Þá segir Trump að Bandaríkin fordæmi „hrottaskap“ stjórnvalda í Norður-Kóreu. Hann vottar einnig fjölskyldu Warmbier samúð sína vegna „ótímabærs andláts hans.“ „Það er ekkert sorglegra fyrir foreldra en að missa barn í blóma lífsins. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Ottos, og öllum þeim er elskuðu hann,“ segir jafnframt í tilkynningu forsetans. Donald Trump Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Foreldrar Otto Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. 15. júní 2017 15:12 Otto Warmbier er látinn Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku, eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu, er látinn. 19. júní 2017 20:44 Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15. júní 2017 21:41 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir stjórnvöld Norður Kóreu „hrottaleg“ í kjölfar frétta af andláti Otto Warmbier. Þá vottaði forsetinn fjölskyldu Warmbier einnig samúð sína. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag. Í tilkynningunni, sem bæði forsetinn og forsetafrúin, Melania Trump, skrifa undir, segir að örlög Warmbier „dýpki staðfestu ríkisstjórnarinnar til að koma í veg fyrir að saklaust fólk verði fyrir harmleikjum af hendi stjórnvalda sem virða hvorki lög né grundvallar velsæmi,“ en þar er átt við stjórnvöld Norður-Kóreu. Warmbier var handtekinn og sakaður um að stela áróðursskilti á hóteli sínu þegar hann heimsótti Norður-Kóreu í janúar 2016. Honum var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu. Hann hafði verið í dái síðan í mars á síðasta ári en lést vegna áverka sem hann hlaut í prísundinni í dag. Þá segir Trump að Bandaríkin fordæmi „hrottaskap“ stjórnvalda í Norður-Kóreu. Hann vottar einnig fjölskyldu Warmbier samúð sína vegna „ótímabærs andláts hans.“ „Það er ekkert sorglegra fyrir foreldra en að missa barn í blóma lífsins. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Ottos, og öllum þeim er elskuðu hann,“ segir jafnframt í tilkynningu forsetans.
Donald Trump Tengdar fréttir Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44 Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Foreldrar Otto Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. 15. júní 2017 15:12 Otto Warmbier er látinn Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku, eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu, er látinn. 19. júní 2017 20:44 Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15. júní 2017 21:41 Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Warmbier hefur verið í dái síðan í mars í fyrra Bandaríska námsmanninum Otto Warmbier var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu fyrr í dag. 13. júní 2017 15:44
Faðir Warmbier trúir ekki skýringum Norður-Kóreustjórnar Foreldrar Otto Warmbier ræddu við fjölmiðla á fréttamannafundi á sjúkrahúsi í Ohio fyrr í dag. 15. júní 2017 15:12
Otto Warmbier er látinn Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var sleppt úr haldi norður-kóreskra stjórnvalda í síðustu viku, eftir að hafa verið dæmdur í fimmtán ára nauðungarvinnu, er látinn. 19. júní 2017 20:44
Warmbier varð fyrir alvarlegum heilaskaða í haldi Norður-Kóreumanna Læknar Otto Warmbier sem Norður-Kóreumenn slepptu nýlega í dái segja að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 15. júní 2017 21:41
Norður-Kóreumenn sleppa bandarískum námsmanni Otto Warmbier var á síðasta ári dæmdur í fimmtán ára fangelsi og nauðungarvinnu í fyrir glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. 13. júní 2017 13:46