Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 12:08 Frá Nuuk á Grænlandi. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/AFP Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik. Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik.
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21