Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 09:21 Frá Grænlandi. Vísir/AFP Rýming stendur nú yfir í þorpum á vesturhluta Grænlands vegna flóðbylgna af völdum jarðskjálfta sem reið þar yfir í gær. Grænlenski fjölmiðillinn KNR segir að fólk hafi slasast að þær fréttir hafa ekki verið staðfestar af lögreglu.Danska ríkisútvarpið DR segir að jarðskjálftinn hafi verið fjórir að stærð. Hann olli miklum sjávarflóðum í Nuugaatsiaq og miklum öldum í þorpunum Uummannaq og Illorsuit. KNR segir að skjálftinn hafi riðið yfir um klukkan 23 í gærkvöldi. Íbúum í fjörðunum í kringum Uummnnaq var ráðlagt að halda sig frá ströndinni vegna hættu á eftirskjálftum. Í morgun fengu þeir þau skilaboð að þeir gætu snúið heim en að vera tilbúnir að flýja aftur. Haft er eftir Tine Dahl Jensen, jarðvísindamanni hjá Jarðfræðistofnun Danmerkur og Grænlands, að svo stórir jarðskjálftar séu ekki algengir á Grænlandi. Grænlendingar þekki hins vegar flóðbylgjur vel en þær myndast til dæmis þegar ísjakar kelfast af jöklum út í sjó. Hún segist ekki geta útilokað frekari flóðbylgjur.Uppfært 11:27Grænlenska útvarpið KNR segir að Nuugaatsiaq hafi orðið verst úti í flóðunum sem urðu í nótt. Yfirvöld eru nú að ljúka brottflutning íbúa þaðan. Þegar hafa 39 af 100 íbúum þorpsins verið fluttir til Uummanaq. Íbúi í Uummannaq deildi meðfylgjandi myndbandi á Facebook af því þegar flóðbylgja gekk á land. Flóðbylgja á Grænlandi Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Rýming stendur nú yfir í þorpum á vesturhluta Grænlands vegna flóðbylgna af völdum jarðskjálfta sem reið þar yfir í gær. Grænlenski fjölmiðillinn KNR segir að fólk hafi slasast að þær fréttir hafa ekki verið staðfestar af lögreglu.Danska ríkisútvarpið DR segir að jarðskjálftinn hafi verið fjórir að stærð. Hann olli miklum sjávarflóðum í Nuugaatsiaq og miklum öldum í þorpunum Uummannaq og Illorsuit. KNR segir að skjálftinn hafi riðið yfir um klukkan 23 í gærkvöldi. Íbúum í fjörðunum í kringum Uummnnaq var ráðlagt að halda sig frá ströndinni vegna hættu á eftirskjálftum. Í morgun fengu þeir þau skilaboð að þeir gætu snúið heim en að vera tilbúnir að flýja aftur. Haft er eftir Tine Dahl Jensen, jarðvísindamanni hjá Jarðfræðistofnun Danmerkur og Grænlands, að svo stórir jarðskjálftar séu ekki algengir á Grænlandi. Grænlendingar þekki hins vegar flóðbylgjur vel en þær myndast til dæmis þegar ísjakar kelfast af jöklum út í sjó. Hún segist ekki geta útilokað frekari flóðbylgjur.Uppfært 11:27Grænlenska útvarpið KNR segir að Nuugaatsiaq hafi orðið verst úti í flóðunum sem urðu í nótt. Yfirvöld eru nú að ljúka brottflutning íbúa þaðan. Þegar hafa 39 af 100 íbúum þorpsins verið fluttir til Uummanaq. Íbúi í Uummannaq deildi meðfylgjandi myndbandi á Facebook af því þegar flóðbylgja gekk á land.
Flóðbylgja á Grænlandi Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira