Trump með hundruð milljóna í tekjur síðasta árið Kjartan Kjartansson skrifar 17. júní 2017 11:17 Viðskiptaveldi Donalds Trump heldur áfram að mala gull fyrir hann á meðan hann situr sem forseti. Vísir/EPA Fjármálauppýsingar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skilaði inn sýna að viðskiptaveldi hans hefur verið með tekju upp á um 600 milljónir dollara frá því að hann tók við embætti í janúar. Eignir hans nema að minnsta kosti 1,4 milljarði dollara. Trump skilaði gögnunum sjálfviljugur til siðferðisskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Þau sýna hins vegar ekki nákvæmar tekjur eða skatta líkt og skattskýrslur gera. Trump hefur staðfastlega neitað að birta skattskýrslur sínar, fyrstu Bandaríkjaforseta.Washington Post segir að Trump hafi fengið straum nýrra tekna frá útlöndum og frá Mar-a-Lago-eign sinni í Flórída þar sem hann eyddi nær öllum helgum á fyrstu mánuðum forsetatíðar sinnar. Trump hagnaðist um 600 milljónir dollara frá janúar 2016 þar til um miðjan maí á þessu ári. Tvö ár eru liðin frá því að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Ekki er hægt að ráða heildareignir Trump af skjölunum sem hann hefur kosið að birta. Sjálfur hélt hann því fram í kosningabaráttunni að hann væri tíu milljarða dollara virði. Eignirnar eru 1,4 milljarðar samkvæmt því sem nú hefur verið birt.Stefnt vegna greiðslna frá erlendum aðilum Forsetinn hefur verið sakaður um að nýta sér aðstöðu sína í Hvíta húsinu til að hagnast persónulega, meðal annars á hótelum og golfklúbbum sem hann á. Gögnin sýna að tekjur Mar-a-Lago-klúbbsins hafa aukist verulega. Tekjurnar numu 37,2 milljónum dollara á fimmtán og hálfum mánuði sem gögnin ná til. Til samanburðar voru tekjurnar 15,6 milljónir dollara á átján og hálfum mánuði fyrir það. Hópur bandarískra þingmanna og tveir ríkisdómsmálaráðherra úr röðum demókrata ætla að höfða mál gegn Trump en þeir saka forsetann um að brjóta grein stjórnarskrárinnar sem bannar emættismönnum að taka við fé eða gjöfum frá erlendum leiðtogum.Sjá einnig:Hundruð þingmanna stefna Trump vegna erlendra greiðslna Sú staðreynd að Trump hafi ekki sagt skilið við viðskiptaveldi sitt sem stundar viðskipti við erlenda embættismenn jafngildi því að hann taki við greiðslum frá því. Dómsmálaráðuneyti Trump segir að stjórnarskrárákvæðið nái ekki til viðskipta fyrirtækja hans. Greint hefur verið frá því að þó að synir Trump hafi tekið við rekstri fyrirtækjanna þá hagnast forsetinn persónulega á rekstrinum og getur tekið hagnaðinn út þegar honum sýnist. Donald Trump Tengdar fréttir Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37 Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Fjármálauppýsingar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skilaði inn sýna að viðskiptaveldi hans hefur verið með tekju upp á um 600 milljónir dollara frá því að hann tók við embætti í janúar. Eignir hans nema að minnsta kosti 1,4 milljarði dollara. Trump skilaði gögnunum sjálfviljugur til siðferðisskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Þau sýna hins vegar ekki nákvæmar tekjur eða skatta líkt og skattskýrslur gera. Trump hefur staðfastlega neitað að birta skattskýrslur sínar, fyrstu Bandaríkjaforseta.Washington Post segir að Trump hafi fengið straum nýrra tekna frá útlöndum og frá Mar-a-Lago-eign sinni í Flórída þar sem hann eyddi nær öllum helgum á fyrstu mánuðum forsetatíðar sinnar. Trump hagnaðist um 600 milljónir dollara frá janúar 2016 þar til um miðjan maí á þessu ári. Tvö ár eru liðin frá því að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Ekki er hægt að ráða heildareignir Trump af skjölunum sem hann hefur kosið að birta. Sjálfur hélt hann því fram í kosningabaráttunni að hann væri tíu milljarða dollara virði. Eignirnar eru 1,4 milljarðar samkvæmt því sem nú hefur verið birt.Stefnt vegna greiðslna frá erlendum aðilum Forsetinn hefur verið sakaður um að nýta sér aðstöðu sína í Hvíta húsinu til að hagnast persónulega, meðal annars á hótelum og golfklúbbum sem hann á. Gögnin sýna að tekjur Mar-a-Lago-klúbbsins hafa aukist verulega. Tekjurnar numu 37,2 milljónum dollara á fimmtán og hálfum mánuði sem gögnin ná til. Til samanburðar voru tekjurnar 15,6 milljónir dollara á átján og hálfum mánuði fyrir það. Hópur bandarískra þingmanna og tveir ríkisdómsmálaráðherra úr röðum demókrata ætla að höfða mál gegn Trump en þeir saka forsetann um að brjóta grein stjórnarskrárinnar sem bannar emættismönnum að taka við fé eða gjöfum frá erlendum leiðtogum.Sjá einnig:Hundruð þingmanna stefna Trump vegna erlendra greiðslna Sú staðreynd að Trump hafi ekki sagt skilið við viðskiptaveldi sitt sem stundar viðskipti við erlenda embættismenn jafngildi því að hann taki við greiðslum frá því. Dómsmálaráðuneyti Trump segir að stjórnarskrárákvæðið nái ekki til viðskipta fyrirtækja hans. Greint hefur verið frá því að þó að synir Trump hafi tekið við rekstri fyrirtækjanna þá hagnast forsetinn persónulega á rekstrinum og getur tekið hagnaðinn út þegar honum sýnist.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37 Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37
Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43