Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour