McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 08:00 Rory McIlroy. vísir/getty Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira