Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2017 22:43 May og Macron á blaðamannafundinum í dag. VÍSIR/GETTY Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið. Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið.
Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44