Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2017 11:28 Ekki er útlit fyrir að ferðabannið hafi mikil áhrif á flugferðir til Bandaríkjanna líkt og gerðist þegar ferðabanninu var fyrst komið á. Vísir/AFP Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11