Trump stillir upp falskri forsíðumynd af sér í fyrirtækjum sínum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 27. júní 2017 20:32 Trump virðist virðulegur á þessari forsíðumynd Time Magazine sem er í raun ekki til. Skjáskot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið ötull við að gagnrýna fréttir og fréttaveitur fyrir að skrifa falskar fréttir. Því kann það að koma mörgum á óvart að forsíðumynd Time magazine af Trump frá 1.mars 2009, sem hangir á vegg á nokkrum af golfvöllum hans, er fölsuð forsíða. Washington Post greinir frá. Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Á fölsuðu forsíðunni má sjá Trump sitja virðulega fyrir og undir myndinni stendur „Donald Trump: The Apprentice slær í gegn í sjónvarpi“ auk annarrar fyrirsagnar sem segir að Trump njóti stórkostlegrar velgengni. Þarna er einnig að finna fyrirsagnir sem teknar eru úr gömlum Time tímaritum og fjalla um Obama og loftslagsbreytingar. Þetta hefur verið því ákveðin leið fyrir Trump til að vekja athygli á sér fyrir forsetakosningarnar og láta í ljós yfirburði sína á sviði viðskipta. Talsmenn Trump hafa ekki svarað spurningum um málið jafnframt hafa þeir neitað að svara því hvort að Trump hafi sjálfur vitað að um falsaða forsíðu væri að ræða. Ekki er vitað hver stendur að baki gerð þessarar forsíðu.Myndband frá Washington Post, þar sem farið er yfir málið, má sjá hér að neðan Donald Trump Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið ötull við að gagnrýna fréttir og fréttaveitur fyrir að skrifa falskar fréttir. Því kann það að koma mörgum á óvart að forsíðumynd Time magazine af Trump frá 1.mars 2009, sem hangir á vegg á nokkrum af golfvöllum hans, er fölsuð forsíða. Washington Post greinir frá. Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Á fölsuðu forsíðunni má sjá Trump sitja virðulega fyrir og undir myndinni stendur „Donald Trump: The Apprentice slær í gegn í sjónvarpi“ auk annarrar fyrirsagnar sem segir að Trump njóti stórkostlegrar velgengni. Þarna er einnig að finna fyrirsagnir sem teknar eru úr gömlum Time tímaritum og fjalla um Obama og loftslagsbreytingar. Þetta hefur verið því ákveðin leið fyrir Trump til að vekja athygli á sér fyrir forsetakosningarnar og láta í ljós yfirburði sína á sviði viðskipta. Talsmenn Trump hafa ekki svarað spurningum um málið jafnframt hafa þeir neitað að svara því hvort að Trump hafi sjálfur vitað að um falsaða forsíðu væri að ræða. Ekki er vitað hver stendur að baki gerð þessarar forsíðu.Myndband frá Washington Post, þar sem farið er yfir málið, má sjá hér að neðan
Donald Trump Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira